Bót... - Fram Og Tilbaka...

Fram og tilbaka...

Hve lífið er gott

05 mars, 2008

Bót...

..ekki í máli, heldur á buxum. Þegar Stubbalingur kom heim fjórða daginn í röð með gat á hné, fór mamman og keypti bætur. Í draslhornið voru þegar komnar þrennar buxur með gat á hné og einar náttbuxur sem voru orðnar kloflausar.Búin að strauja bætur á fernar og festa í vél til öryggis, restinni verður rimpað saman í saumavélinni.Átta buxur á dag koma skapinu svo sannarlega í lag !!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvar fékkstu flottar bætur?...sama vandamál hér á bæ!

17:52 Meðalmaðurinn sagði...

Er svo heppin sem nemandi í textíldeild KHÍ að eiga aðgang að pínulítilli heildsölu í bænum. Síðast þegar ég fór og keypti útsaumsdót rak ég augun í bæturnar og keypti nokkar. Svo sá ég bætur í Hagkaup í Kringlunni, prjónadeild ;)

10:15 Nýrri færsla Eldri færslur Heim Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom)

Bloggsafn

  • ▼  2008 (130)
    • ▼  mars (17)
      • Lengi von á einum
      • Alf
      • Blóm til mömmu
      • Í guðanna bænum...
      • Fleiri myndir frá páskadegi
      • Þegar Hneta fann mjálmið
      • Ísafjörður.... best í heimi!
      • Sunnudagur til sælu
      • Hrósur - góðar fyrir sálina!
      • Lán í (ó)láni
      • Jahérna
      • Uppdeit
      • Vá hvað barnið á mikið af buxum...
      • Bót...
      • Var einhver að kvarta yfir IKEA?
      • Aumingi hvað?
      • Held að ég flokkist sem frekar ópersónulegur blogg...

Dagleg lesning

  • Arndís á Skaganum
  • Birgittan
  • Málfríður
  • Prjónarnir
  • Rakel Henríetta
  • Sigurrós Henríetta
  • Syngibjörg
  • Sóley Vet
  • Þröstur minn góður

Um mig

Meðalmaðurinn Skoða allan prófílinn minn  

Từ khóa » Bót á Buxur