G7 Ríkin Mynda Bandalag Gegn Kína - Vísir

Podcast Hlaðvarp TV Sjónvarp Radio Útvarp Fréttir Innlent Erlent Kosningar 2024 Veður Hádegisfréttir Kvöldfréttir 2024 gert upp Stjórnmál Donald Trump Dómsmál Andlát Samtalið Pallborðið Kompás Viðskipti Innlent Erlent Atvinnulíf Neytendur Kauphöllin Seðlabankinn Vistaskipti Veitingastaðir Samstarf Fréttir af flugi Fasteignamarkaður Ferðaþjónusta Sport Staðan í deildum HM í pílukasti Fótbolti Körfubolti Handbolti Besta karla Besta kvenna Bónus karla Bónus kvenna Enski boltinn Olís karla Olís kvenna NFL Íslenski boltinn Meistaradeildin Golf Rafíþróttir Lífið Jól Menning Tarot dagsins Uppskriftir Bíó og sjónvarp Tónlist Heilsa RAX Áskorun Makamál Leikjavísir Kynlíf Aldísar Gagnrýni Tíska og hönnun Samstarf Útkall Einkalífið Hús og heimili Skoðun Alþingiskosningar 2024 Halldór Um skoðana­greinar á Vísi Innherji Fasteignir Atvinna Viðburðir Erlent
Leiðtogar G7 ríkjanna samþykktu fyrr í dag að fara í uppbyggingu innviða í þróunarríkjum til að stemma stigu við vaxandi áhrif Kína.
Leiðtogar G7 ríkjanna samþykktu fyrr í dag að fara í uppbyggingu innviða í þróunarríkjum til að stemma stigu við vaxandi áhrif Kína. EPA-EFE/Hollie Adams

Leiðtogar G7 ríkjanna hafa samþykkt áætlun um að fara í aukna uppbyggingu innviða í þróunarríkjum til þess að stemma stigu við vaxandi áhrif Kína í þróunarríkjum. Joe Biden, Bandaríkjaforseti, lagði þetta til og ber verkefnið yfirskriftina „Byggjum aftur betri heim“ eða Build Back Better World upp á ensku.

Fundurinn fer fram í Bretlandi og stendur yfir þar til annað kvöld. Breska ríkisútvarpið greinir frá.

Bandaríkin hafa sakað kínversk stjórnvöld um mannréttindabrot í Xinjiang héraðinu í Kína. Þaðan hafa borist fregnir um að Úígúrum, og öðrum minnihlutahópum, sé smalað í þrælkunarbúðir þar sem ástandið er hræðilegt og að konur séu látnar undirgangast ófrjósemisaðgerðir.

Kína hefur farið stórum í uppbyggingu í þróunarríkjum. Yfirvöld í Peking hafa varið milljörðum dollara í uppbyggingu um allan heim og segja gagnrýnendur að verkefni Kína, Belt-and-Road, hafi stórskuldsett fátækari þjóðir og þær geti ekki greitt skuldirnar.

Leiðtogar G7 munu einnig skrifa undir einhvers konar sáttmála um að stöðva mögulega heimsfaraldra í framtíðinni. Meðal þess sem í því felst er áætlun um að stytta tímann sem það tekur að þróa bóluefni og meðferðir fyrir Covid-19. Markmiðið er að hægt verði að þróa slík úrræði á undir 100 dögum.

Kína Bandaríkin Evrópusambandið Bretland Ítalía Japan Kanada Frakkland Þýskaland

Tengdar fréttir

Stóru iðnríkin ætla að gefa milljarð bóluefnaskammta

Sjö helstu iðnríki heims ætla að tilkynna að þau muni gefa þróunarríkjum um allan heim að minnsta kosti milljarð skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni. Bandaríkin og Bretland ætla að leggja til meira en helming skammtanna.

11. júní 2021 09:56

Boris segist hafa átt frábæran fund með Biden

Boris Johnson forsætisráðherra Breta segist hafa átt frábæran fund með Joe Biden Bandaríkjaforseta sem staddur er á Englandi þessa dagana.

11. júní 2021 06:54

Stjörnurnar kalla á G7 ríkin að gefa bóluefni

„Faraldurinn verður ekki búinn fyrr en hann er búinn allsstaðar og því er mikilvægt að öll samfélög, um allan heim, hafi jafnan aðgang að bóluefnum gegn COVID-19,” segir David Beckham, velgjörðarsendiherra UNICEF.

10. júní 2021 11:31

Mest lesið

Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur

Innlent

„Skiptir sann­leikurinn engu máli?“

Innlent

Clinton lagður inn á sjúkra­hús

Erlent

Rútur skildar eftir á Holta­vörðu­heiði og leiðinni lokað

Innlent

Lýsti yfir sak­leysi sínu

Erlent

Komust með flug­vélinni á ögur­stundu

Innlent

Egill Þór er látinn

Innlent

Grunur um al­var­lega mis­þyrmingu barna

Erlent

Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“

Innlent

Vand­ræða­mál sem ríkis­stjórnin fær í arf

Innlent

Fleiri fréttir

Clinton lagður inn á sjúkra­hús

Lýsti yfir sak­leysi sínu

Grunur um al­var­lega mis­þyrmingu barna

Segir Græn­land ekki falt

Trump setur eignar­hald Græn­lands aftur á dag­skrá

Brenndi konu til bana í neðan­jarðar­lest í New York

Sádar sagðir hafa sent fjórar við­varanir

Skutu niður eigin her­þotu yfir Rauða­hafi

Fær­eyingar fagna tvennum göngum

Ís­lenskur skurð­læknir hlúir að fólki í Magdeburg

Mót­mælt á meðan minningar­at­höfn stóð yfir

„Þetta var gjör­sam­lega hræði­legt“

Fimm látnir og tvö hundruð særðir

Koma naum­lega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs

Fimm­tugur geð­læknir ók bílnum

Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann

Bif­reið ekið á hóp fólks á jóla­markaði

Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið

Vara við upp­risu ISIS

Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb

Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum

Repúblikanar höfnuðu fjár­laga­frum­varpi sem Trump studdi

Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæða­húsi

Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York

Mangione líka á­kærður af alríkissaksóknurum

Sak­sóknari sagður ó­hæfur í síðasta málinu gegn Trump

Þrjá­tíu og fimm börn tróðust undir á jóla­há­tíð

Danskt sjúkra­hús kært til lög­reglu vegna til­rauna á ungum drengjum

Musk og Trump valda upp­námi í Washington

Skorar vestrið á hólm í 21. aldar ein­vígi

Sjá meira ×

Mest lesið

Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur

Innlent

„Skiptir sann­leikurinn engu máli?“

Innlent

Clinton lagður inn á sjúkra­hús

Erlent

Rútur skildar eftir á Holta­vörðu­heiði og leiðinni lokað

Innlent

Lýsti yfir sak­leysi sínu

Erlent

Komust með flug­vélinni á ögur­stundu

Innlent

Egill Þór er látinn

Innlent

Grunur um al­var­lega mis­þyrmingu barna

Erlent

Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“

Innlent

Vand­ræða­mál sem ríkis­stjórnin fær í arf

Innlent
  • Fréttir
    • Nýjast
    • Innlent
    • Erlent
    • Kosningar 2024
    • Veður
    • Hádegisfréttir
    • Kvöldfréttir
    • 2024 gert upp
    • Stjórnmál
    • Donald Trump
    • Dómsmál
    • Andlát
    • Samtalið
    • Pallborðið
    • Kompás
    • Ferðamennska á Íslandi
    • Flóttamenn
    • Donald Trump
    • Fréttaskýringar
    • Víglínan
    • Alþingi
  • Viðskipti
    • Nýjast
    • Innlent
    • Erlent
    • Atvinnulíf
    • Neytendur
    • Kauphöllin
    • Seðlabankinn
    • Vistaskipti
    • Veitingastaðir
    • Samstarf
    • Fréttir af flugi
    • Fasteignamarkaður
    • Ferðaþjónusta
    • Stjórnarmaðurinn
    • Klinkið
    • Skjóðan
  • Sport
    • Nýjast
    • Staðan í deildum
    • HM í pílukasti
    • Fótbolti
    • Körfubolti
    • Handbolti
    • Besta karla
    • Besta kvenna
    • Bónus karla
    • Bónus kvenna
    • Enski boltinn
    • Olís karla
    • Olís kvenna
    • NFL
    • Íslenski boltinn
    • Meistaradeildin
    • Golf
    • Rafíþróttir
    • Golf
    • Fótbolti
    • MMA
    • Formúla 1
    • Meistaradeildin
    • Hestar
    • NBA
    • Íslenski boltinn
  • Lífið
    • Nýjast
    • Jól
    • Menning
    • Tarot dagsins
    • Uppskriftir
    • Bíó og sjónvarp
    • Tónlist
    • Heilsa
    • RAX
    • Áskorun
    • Makamál
    • Leikjavísir
    • Kynlíf Aldísar
    • Gagnrýni
    • Tíska og hönnun
    • Samstarf
    • Útkall
    • Einkalífið
    • Hús og heimili
    • Tíska og hönnun
    • Poppkastið
    • Gagnrýni
    • Tónlist
    • Saga til næsta bæjar
    • Bíó og sjónvarp
    • Leikjavísir
    • Kynningar
    • Matarvísir
  • Skoðun
    • Nýjast
    • Alþingiskosningar 2024
    • Halldór
    • Um skoðana­greinar á Vísi
  • Innherji
  • Fasteignir
  • Atvinna
  • Viðburðir
  • Hlaðvarp
  • Sjónvarp
    • Nýjast
    • Sjónvarp
    • Flokkar
    • Stöð 2 Vísir
    • Vinsælast
  • Útvarp
    • Útvarp
    • Flokkar
    • Íslenska Bylgjan
    • Útvarp 101
    • Apparatið
  • Vefir 365 miðla
  • Stöð 2
  • Bylgjan
  • FM957
  • X977
  • 365
  • Flokkar
  • Smáauglýsingar
  • Bílar

Từ khóa » G7 Ríkin